is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14140

Titill: 
  • "Engin er rós án þyrna" : hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna
Útgáfa: 
  • 2004
Útdráttur: 
  • Menntarannsóknir á Íslandi standa á tímamótum. Nýlokið er yfirfærslu þriggja skóla á háskólastig,rannsóknartengt framhaldsnám á meistarastigi hefur slitið barnsskónum, unnið er að mótun doktorsnáms, úttekt á menntarannsóknum á vegum Rannís og menntamálaráðuneytis er hafin og í fyrra var stofnað Félag um menntarannsóknir. Hvernig eru rannsakendur í stakk búnir að
    fást við rannsóknir? Þróun rannsókna við Kennaraháskóla Íslands sl. fimm ár er hér skoðuð sem tilvik og athafnakenningunni er beitt til að greina þróunina. Sérstaklega eru skoðuð þau hlutverk sem háskólakennarar þurfa að sinna, beiting matsreglna sem eru notaðar til að meta starf kennara og þau verkfæri sem eru í notkun við gerð rannsókna. Gagnvirk tengsl eru milli þáttanna og ljóst er að þær ákvarðanir sem nú eru teknar geta haft afgerandi áhrif á stöðu rannsókna við Kennaraháskólann í framtíðinni. Til að stykrja gerð rannsókna enn frekar er þörf á að íhuga betur vinnuskyldu kennara og stefnumótun í kennslu, beitingu matsreglna, val á rannsóknaraðferðum og hönnun rannsókna

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir, 2004; 1: s. 9-17
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 12.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14140


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1_allison1.pdf331.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna