is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14160

Titill: 
  • Hvert er viðskiptagrundað vörumerkjavirði farsímafyrirtækja á Íslandi?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fáar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi til þess að kanna viðskiptagrundað vörumerkjavirði. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvert viðskiptagrundað vörumerkjavirði er á farsímamarkaði á Íslandi. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar, samkvæmt bestu vitund höfundar en hún byggist á megindlegri rannsóknaraðferð, í formi spurningakönnunar. Þær vörumerkjavíddur sem notast var við eru vitund, ímynd, tryggð og skynjuð gæði en einnig er skoðað heildarvörumerkjavirði til þess að fá betri mynd á það hvaða farsímafyrirtæki er með sterkasta virðið í hugum viðskiptavina. Helstu niðustöður sýna að Nova er með kemur best út úr rannsóknin en niðurstöður sýna hvað er í hugum viðskiptavina tilheyrandi símafyrirtækja.

Samþykkt: 
  • 14.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14160


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Olafur-BS-1406882159.pdf771.22 kBOpinnPDFSkoða/Opna