is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14338

Titill: 
  • Kennaranám og tungutak
Útgáfa: 
  • 2004
Útdráttur: 
  • Greinin sem hér birtist byggir á doktorsverkefni sem ég varði nýlega við Háskólann í Bresku Kolumbíu í Kanada. Verkefnið snýst um kennaranám, hvað það feli í sér að læra að kenna.
    Aðferðin sem ég beiti er sjálfskoðun. Ég beini athyglinni að eigin vinnu með kennaranemum og þá sérstaklega tilraunum mínum til að endurskipuleggja námskeið fyrir verðandi raungreinakennara í ljósi hugmynda sem ég kynntist í náminu vestanhafs. Þegar ég fór að vinna úr gögnunum fann ég mig knúinn til að spyrja sjálfan mig hvar ég stæði sem fræðimaður. Þessum hugmyndfræðilegu átökum lyktaði á þann veg að ég varð hallur undir nýverkhyggju sem kennir að maðurinn sé
    verkfærasmiður og tungumálið helsta verkfæri hans. Þegar kennaranám er skoðað í þessu ljósi tekur það á sig nýja mynd þar sem tungumálið gegnir lykilhlutverki. Í greininni reyni ég að lýsa þessari mynd og þeim áhrifum sem hún hefur haft á hugsun mína og starfshætti á vettvangi kennaramenntunar.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2004; 1: s. 155-162
ISSN: 
  • 1670-5548
Samþykkt: 
  • 9.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14338


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
12_hafthor1.pdf324.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna