is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14588

Titill: 
  • Þekkingarsköpun í smáfyrirtækjum. Óplægður akur
  • Titill er á ensku Knowledge creation in small and medium sized businesses. Uncovered field
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þekkingarsköpun er smáfyrirtækjum mikilvæg til að viðhalda og auka við þekkingu sem er virðisaukandi fyrir fyrirtækin og styrkir stöðu þeirra í samkeppni. Þekkingarsköpun í smáfyrirtækjum er óplægður akur þegar leitað er eftir rannsóknum á því sviði hérlendis. Í þeirri rannsókn sem hér er fjallað um er leitast við að svara rannsóknarspurningum sem varpa ljósi á þær leiðir sem farnar eru í sköpun þekkingar hjá smáfyrirtækjum og eru þeim til hagsbóta. Við gagnaöflun var eigindlegri aðferðarfræði beitt til að varpa ljósi á þær rannsóknarspurningar sem lagðar voru fram til að nálgast rannsóknarefnið. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að smáfyrirtæki á Íslandi eru ötul við að nýta sér tengslanet til að afla sér upplýsinga sem leiða til nýrrar þekkingar. Jafnframt kom í ljós að upplýsingar erlendis frá virðast vera smáfyrirtækjum hérlendis mikilvæg uppspretta að auðlind þekkingar. Jafnframt benda niðurstöður til þess að efnahagshrun hérlendis hafi ýtt við nýsköpun hjá nokkrum fyrirtækjum. Þegar á heildina er litið eru íslensk smáfyrirtæki opin fyrir því að prófa og leita leiða til að auka við þekkingu sína með margvíslegum leiðum til að auka hag fyrirtækjanna.

  • Útdráttur er á ensku

    Knowledge creation is very important for small and medium sized businesses to maintain and to increase the knowledge that can add value for the small and medium sized businesses and strengthen their competitive position. Knowledge creation in small and medium sized businesses is an umplowed field when it comes to research conducted in Iceland. In the research discussed here an attempt is made to answer questions that shed a light on the ways that small and medium sized businesses create knowledge which will benefit them. During the data gathering process, qualitative research methods were used to answer the reaserch questions put forward to understand the research topic. The results indicated that small and medium sized businesses in Iceland are efficient in using their contact network to gain information that leads to new knowledge. It was also clear that information from outside the country were an important source for knowledge for these companies. The results indicate further that the financial meltdown in Iceland pushed a few companies towards innovation. On the whole, smaller Icelandic businesses are open to test and search for new ways to increase their knowledge with the aim of adding to their bottom line.

Samþykkt: 
  • 2.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14588


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þekkingarsköpun í smáfyrirtækjum - Óplægður akur.pdf954.17 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna