is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14604

Titill: 
  • Raunmæting „fær fólk til að skrópa minna“ : starfendarannsókn um viðhorf starfsfólks og nemenda til nýrrar skólasóknarreglu í Menntaskólanum við Sund
Útgáfa: 
  • 2012
Útdráttur: 
  • Í Menntaskólanum við Sund var gerð breyting á skólasóknarreglum haustið 2009 með það fyrir augum að hvetja nemendur til betri mætingar. Í kjölfarið var gerð starfendarannsókn um viðbrögð við þessari nýju skólasóknarreglu. Breytingin fólst í því að reikna raunmætingu nemenda inn í náms- og vinnueinkunn í hverri grein í stað mætingar að teknu tilliti til skráðra veikinda og leyfa. Í erindinu verða viðhorf nemenda og starfsmanna skoðuð en athyglisvert er hve ólíkar skoðanir starfsfólk og nemendur hafa á reglunni. Lögð verður áhersla á viðhorf nemenda og rýnt í þau til að öðlast frekari skilning á þeim. Athyglisvert er bera saman viðhorf nemenda til þess að mæta í vinnu og/eða í skóla. Loks verður litið til þess sem skólinn getur gert til að fá nemendur til að mæta betur.

  • Útdráttur er á ensku

    This article discusses a change that was made in students’ attendance rules in Sund College in 2009. The change was made in order to encourage students to attend school more diligently, and, after the change an action research study on the reactions of the student body to the changes was set in motion. The change itself entailed calculating actual attendance into the students’ performance evaluation for each individual subject, as opposed to attendance that takes legitimate absence from class into account. In this article the positions of both students and staff are examined, as it is interesting to see how different their views on the new rule are. The students’ perspective is examined and analyzed more closely, in an attempt to gain a better understanding of their views, both in regard to attendance at work and school. Finally an attempt is made to find new solutions to encourage students’ better school attendance.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2012
Samþykkt: 
  • 2.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14604


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
04.pdf503.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna