is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15517

Titill: 
  • Fótógeník : hvers krefst myndavélin af leikaranum?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð mun ég gera tilraun til að svara spurningunni hvort leikari geti tekið leiktúlkun sína beint af leiksviði og flutt óbreytta fyrir framan myndavél án nokkurra vandkvæða. Ég reyni að komast að því hvaða kunnáttu leiktúlkun fyrir myndavélar krefst sem sviðsleikur krefst ekki og um leið að gera grein fyrir þeim meginatriðum sem leikari þarf að hafa í huga á tökustað sem hann þarf ekki að hafa í huga á sviði. Ég byggi rannsókn mína að mestu leiti á viðtölum en einnig bókum. Viðmælendur mínir voru Árni Ólafur Ásgeirsson, Charlotte Bøving, Marteinn Þórsson og Ólafur Darri Ólafsson. Sé niðurstaðan sú að leikarinn þurfi annars konar þjálfun fyrir kvikmyndaleik þýðir það að þörf sé á aukinni kennslu í þeirri þjálfun í leiklistarnáminu við Listaháskóla Íslands?

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15517


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hafdis BA iv (1).pdf463.91 kBOpinnLokaritgerðPDFSkoða/Opna