is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlindadeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Auðlindadeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15561

Titill: 
  • Titill er á ensku Genetic and morphological diversity in the Icelandic woodland strawberry (Fragaria vesca L.)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The strawberry is one of twenty most valuable crop plants in the world, it is economically viable and a desired commodity of most. The strawberry genus (Fragaria) contains considerably few species but only on grows in Iceland, the F. vesca. The plant is the most widespread of all strawberry species recently gone through whole genome sequencing.
    The aim of this research was to assess the morphology of the Icelandic strawberry population by collecting plants that could represent the whole population, make them acclimate in a controlled environment and measure their descriptive characteristics along with other types and cultivar for comparison. The second aim was to sequence genome barcodes from chloroplast DNA and nuclear DNA. The results were used to construct a phylogenetic tree using the Neighbor-Joining method.
    The results indicate some level of biodiversity within the Icelandic population both morphologically and genetically. The morphology assessment separates the Icelandic populations in two subpopulations and the genetic results to not reject that conclusion. Phylogenetic analyses of the nuclear genome barcode cluster the samples with European individuals of F. vesca but not the American population. Contradicting, the chloroplast genome barcode indicates that a maternal relationship with the American subspecies bracteata.

  • Jarðarber eru ein af tuttugu verðmestu uppskerum heims, þau eru því efnahagslega mikilvæg og lostæti að flestra mati. Jarðarberja ættkvíslin (Fragaria) inniheldur tiltölulega fáar tegundir og aðeins ein þeirra er talin vaxa hér á landi, F. vesca. Plantan er jafnframt sú útbreiddasta allra jarðarberja tegunda og nýlega var allt erfðamengi hennar raðgreint.
    Markmið þessarar rannsóknar var að meta svipgerð íslenska jarðarberjastofnsins með því að koma upp plöntu safni sem gæti verið lýsandi fyrir íslenska stofninn. Rækta þær upp við stýrðar aðstæður svo meta mætti svipgerðareinkenni þeirra og bera saman við erlendar jarðarberjaplöntur. Annað markmið var að raðgreina strikamerki úr erfðamengi grænukorna annarsvegar og kjarnanum hinsvegar. Þær niðurstöður voru svo notaðar til þess að teikna upp skyldleikatré með Neighbor-Joining aðferðinni.
    Niðurstöðurnar leiddu í ljós líffræðilegan fjölbreytileika, að einhverju leyti, í stofninum bæði svipfarslegan og erfðafræðilegan. Svipfarsgreiningin greindi í sundur íslensku plönturnar í tvo undirstofna og arfgerðargreiningin hrakti ekki niðurstöðurnar. Skyldleikatré hópaði íslensku plöntunum sem raðgreindar voru með evrópskum plöntum af sömu tegund en einnig F.vesca plöntum af óþekktum uppruna. Niðurstöður grænukorna raðgreiningarinnar leiddi hinsvegar í ljós að íslenskar plöntur flokkast með amerísku undirtegundinni bracteata.

Samþykkt: 
  • 5.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15561


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2013_BS_Hrannar_Smari_Hilmarsson.pdf2.02 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna