is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15611

Titill: 
  • Arkitektúr og hjólabretti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður hjólabrettamenningin skoðuð í samhengi við arkitektúr. Hjólabretta samfélagið er órjúfanlegur hluti af borgarlífinu í dag og áhrif þess eru mikil. Saga þessa samheldna samfélags í uppruna landi sínu og á Íslandi verða gefin skil og helstu frumkvöðlar þessa lífstíls kynntir til sögunnar. Skrif Bernard Tschumi um hvernig einstaklingurinn og rými skapa spennu verða borin saman við hegðunarmynstur hjólabrettafólks. Einnig verða skoðuð dæmi þar sem arkitektar hafa leyft hugmyndfræðinni um hjólabretta rennsli ráða miklu í hönnun sinni á húsum og landslagi.

Samþykkt: 
  • 7.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15611


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Lokaútgáfa1.pdf1.47 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna