is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Söguþing Sagnfræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15658

Titill: 
  • Sögusýn(ingar)
Útgáfa: 
  • Júní 2012
Útdráttur: 
  • Íslandssögunni er í auknum mæli miðlað til almennings á sérstökum sögusýningum, hvort heldur er í söfnum eða á setrum. Auk þess eru slíkar stofnanir orðnar mikilvægur starfsvettvangur sagnfræðinga og annarra fræðimanna og ríkar kröfur eru gerðar um fagleg og fræðileg vinnubrögð. Gestum á sögusýningum hefur snarfjölgað á skömmum tíma eða úr en um 260 þúsund árið 1995 í nærri 820 þúsund árið 2009 og því er spáð að enn eigi gestum eftir að fjölga. Í erindinu verður velt vöngum yfir þeirri söguskoðun sem birtist á sögusýningum og notuð valin dæmi til að varpa ljósi á hana.

Birtist í: 
  • Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
Athugasemdir: 
  • Ritrýnd grein
Samþykkt: 
  • 10.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15658


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sögusýn.pdf252.92 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna