is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1573

Titill: 
  • Tjáskipti eru fyrir alla : um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari lokaritgerð til B.A. prófs söfnuðum við gögnum til að búa til grunn að fræðsluefni um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir sem getur nýst foreldrum, kennurum, þroskaþjálfum og öðrum sem koma að þeim einstaklingum sem nota óhefðbundnar tjáskiptaleiðir. Við byrjuðum á því að varpa ljósi á mál og málþroska barna auk kenninga um máltöku. Við fórum yfir þróun, kosti og uppbyggingu óhefðbundnu tjáskiptaleiðanna PECS, Blisstáknmáls og Tákn með tali, og gerðum grein fyrir nokkrum rannsóknum sem gerðar hafa verið í málaflokknum. Einnig fjölluðum við um mismunandi tjáskiptatækni, allt frá ótæknilegum upp í tæknileg tölvuforrit.
    Helstu niðurstöður úr ritgerðinni okkar, voru að ef einstaklingur á í erfiðleikum með tal er mikilvægt að byrja eins snemma og hægt er, á því að nota óhefðbundnar tjáskiptaleiðir, og þær rannsóknir sem við kynntum okkur í þessari ritgerðarvinnu styðja við það. Auk þess kom fram mikilvægi þess að hafa í huga að það er samt sem áður aldrei of seint að byrja að nota óhefðbundnar tjáskiptaleiðir.
    Lykilorð: Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir.

Athugasemdir: 
  • Þroskaþjálfabraut
Samþykkt: 
  • 4.7.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1573


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Loka. 2008.pdf343.88 kBLokaðurHeildartextiPDF