is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15780

Titill: 
  • Um réttarríkið og dómsvaldið : er meint framlag dómstóla til löggjafarinnar andstætt grunngildum réttarríkisins?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvort að meint framlag dómstóla á Íslandi til löggjafarinnar brjóti gegn grunngildum réttarríkisins. Réttarríkið er torvelt hugtak í skýringu og hafa fjölmargir fræðimenn freistað þessa að gera því skil en túlkanir þeirra eru oft átíðum ólíkar. Í þessari ritgerð verður gert grein fyrir því hvað felst í grunngildum þrengri og rýmri skilgreiningu réttarríkishugtaksins. Í nær öllum skrifum fræðimanna um hugtakið er dómstólum ætlað stórt hlutverk við að uppfylla nauðsynleg skilyrði þess og má greina mun á skoðunum þeirra er aðhyllast rýmri skilgreiningu ogþeirra er aðhyllast hina þrengri á því hversu mikið svigrúm dómarar hafa þegar kemur að meintu framlagi þeirra til löggjafarinnar. Ritgerðin takmarkast að mestu við störf íslenskra dómstóla. Hugmyndir íslenskra fræðimanna um æskilega starfshætti dómstóla landsins verða til umfjöllunar og þær síðan bornar saman við áður kynnt grunnskilyrði réttarríkisins.

  • Útdráttur er á ensku

    The focus of this thesis is to examine if a judges said contribution to the law making process is in opposition of the core values of the rule of law. The rule of law is a difficult concept to explain and numerous scholars have attempted to define but their often very different. In this thesis I will attempt to explain two different, and widly followed definitions of the term. In nearly every version, academics credit the judges with a big part in the work that is to uphold the rule of law. In their writing there is a noticeabledifference between how the scholors see the work of the judges and what their opinin isabout their said contribution to the law.
    The thesis is mostly limited to examining the work of the Icelandic judges. The studies and ideas of Icelandic scholars will be introduced and then finally compared to the core values of the rule of law.

Samþykkt: 
  • 14.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15780


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Ásdís Auðunsdóttir.pdf302.46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna