is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15835

Titill: 
  • Meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem glíma við offitu : það sem er í boði á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Offita fólks á Íslandi hefur aukist verulega síðastliðna áratugi og er þróunin sú sama úti í heimi. Það var því markmið höfundar að setja saman þau meðferðarúrræði sem eru í boði á Íslandi fyrir einstaklinga sem glíma við offitu.
    Offita er fimmti stærsti áhættuþátturinn fyrir dauðsföllum í heiminum í dag. Fylgikvillar offitu eru margir en þeir eru hjarta og æðasjúkdómar, blóðfituröskun, sykursýki II, slitgigt og einhverjar tegundir krabbameins svo dæmi séu nefnd. Ávinningur þess að léttast er mikill, en hann er þess eðlis að hann auðveldar einstaklingnum að hreyfa sig og bætir lífsgæði þeirra.
    Margar aðferðir eru í boði fyrir einstaklinga sem vilja taka sig á. Aðferðirnar eru eftirfarandi: breytt orkuinntaka, aukin hreyfing, atferlismeðferð, lyfjameðferð og skurðaðgerð. Forsendur fyrir þyngdartapi eru ávallt breyting á lífsstíl, að breyta mataræði, hreyfingu og hugarfari. Sé það gert eru líkur á langtíma árangri auk þess sem breyting á lífsstíl er skilyrði fyrir að einstaklingur fái að fara í skurðaðgerð eða hefja lyfjameðferð.

Samþykkt: 
  • 24.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15835


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni, Ásta Heiðrún. Meðferðarúrræði við offitu.pdf574.7 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna