is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15867

Titill: 
  • Vísindi í leikskóla: athuganir á vatni : verkefnabanki um samþáttun könnunaraðferðar og kennslufræðilegs leiks
  • Vísindi í leikskóla: athuganir í vatni : greinargerð með verkefnabanka
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hér er gerð grein fyrir lokaverkefni í B.Ed. námi sem fólst í verkefnabanka sem inniheldur verklegar athuganir og hugmyndir af vinnu í vísindum með leikskólabörnum. Þemað í verkefnabankanum er vinna með vatn og eru allar verklegar athuganir tengdar þemanu á mismunandi hátt. Í verklegu athugunum fylgja útskýringar á því sem gerist og spurningar sem leikskólakennarar geta nýtt til að spyrja börnin. Verkefnabankanum er skipt niður í fjögur viðfangsefni og er gerð stuttlega grein fyrir hverju viðfangsefni. Viðfangsefnin eru: hringrás vatns, hamskipti vatns, veður og vatn í samfélaginu. Verkefnin byggja á tveimur kennslufræðilegum nálgunum, það eru könnunaraðferðin og kennslufræðilegur leikur. Þessar tvær aðferðir eru samþættar með uppbyggingu könnunaraðferðarinnar að leiðarljósi.

Samþykkt: 
  • 26.6.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15867


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Verkefnabanki (loka).pdf1.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Greinagerð (loka).pdf457.93 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna