is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Söguþing Sagnfræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15932

Titill: 
  • Mæðradauði á Íslandi 1760-1859
Útgáfa: 
  • Júní 2012
Útdráttur: 
  • Rannsóknin er um mæðradauða á Íslandi á tímabilinu frá 1760-1859. Skoðuð voru landsvæði á Íslandi sem töldust til Sunnlendingafjórðungs og Vestfirðingafjórðungs. Upplýsingar um þær konur sem létust á meðgöngu, í fæðingu eða mánuði eftir hana er að finna í prestsþjónustubókum og ársskýrslum lækna. Til rannsóknar voru konur á aldrinum 15-49 ára en það er sá aldurshópur sem mannfjöldafræðingar miða við þegar talað er um konur á barneignaraldri. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að á árunum 1760-1859 hafi mæðradauði á Íslandi verið undir 1% á meðan hann var 10-15% í Norður-Evrópu.

  • Útdráttur er á ensku

    This research focuses on maternal death in two parts of Iceland, the Southern and the Western parts, from 1760 to 1859. Based on written accounts, registers from the churches that recorded all births and deaths on one hand and doctors´ annual medical reports on the other, information of women that died during pregnancy, the birth or within a month after given birth is collected and analyzed. Included in the analysis are data on women from 15-49, the standard age group used by demographers to identify women of childbearing age. The initial results indicate that between 1760 and 1859 maternal death in Iceland was under 1%, while at the same time it was between 10% and 15% in Northern Europe.

Birtist í: 
  • Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
Samþykkt: 
  • 2.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15932


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mæðradauði á Íslandi 1760.pdf313.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna