is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/15978

Titill: 
  • Renniloki í jarðvarmaumhverfi
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefnið er hönnun renniloka sem ætlaður er sem inntaksloki inn á forskilju í Reykjanesvirkjun.
    Notaðir hafa verið spjaldlokar sem inntakslokar en þeir ná ekki að loka nógu vel sökum mikilla útfellinga úr jarðhitavökvanum. Hefur það haft í för með sér óhagræði í viðhaldi safnæða í kerfinu og jafnvel þurft að stöðva virkjunina til viðhalds.
    Lögð er áhersla á að hanna loka sem auðvelt er að smíða með verkfærum sem eru til í smiðjum á Íslandi, efni í hann sé auðfengið, að hann þoli vel óhreinindi, auðvelt sé að taka hann sundur til að þrífa hann og að sjálfsögðu verður hann að þola þann innri þrýsting sem er á kerfi virkjunarinnar.
    Virkni lokans er með þeim hætti að nota kerfisþrýstinginn til að þrýsta spjaldi að þéttiflötum en ekki að gera það með mekaniskum hætti.

Samþykkt: 
  • 4.7.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/15978


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Forsida_Lokaverkefna_Template.pdf89.47 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
bókasafnssíða-fremst_í_lokav-160810.pdf52 kBOpinnTitilsíðaPDFSkoða/Opna
Skýrsla.pdf1.8 MBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna
VIÐAUKAR.pdf267.94 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
Viðaukar 001.jpg1.09 MBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 002.jpg805.21 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 003.jpg680.77 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 004.jpg670.69 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 005.jpg742.75 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 006.jpg715.67 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 007.jpg720.75 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 008.jpg802.09 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 009.jpg777.39 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 014.jpg799.27 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 011.jpg803.01 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 012.jpg585.64 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 013.jpg636.84 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 015.jpg783.93 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 016.jpg846.58 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 017.jpg781.8 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Viðaukar 018.jpg996.4 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna
Suðu ferill 1.pdf70.66 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Suðu ferill 2.pdf132.89 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Suðu ferill 3.pdf90.9 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Kostnaðaráætlun.pdf193.45 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Þungi lokans.pdf179.7 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Efnislisti.pdf186.7 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Verkefnisáætlun.pdf240.58 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
Smíðaáætlun.pdf529.84 kBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna
TEIKNINGAR.pdf210.3 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
Samsetning loki 60 mm 8.5.pdf140.36 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Samsetning plata 2 8.5.pdf185.57 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
samsetning plata 1 8.5.pdf157.99 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Plata 2.60mm 26.4.pdf129.22 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Plata 1.1.60mm 26.4.pdf162.7 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Spjald 1.2 60mm 6.4.pdf134.45 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Millistykki1.1 60mm6.4.pdf126.51 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Gengjustykki f. pakkstút.pdf114.3 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Millistykki smíði þrep 1-4.pdf141.3 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Rör DN400 og DN500.pdf130.67 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Stýring DN450.pdf113.04 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Fjöður 500.2.pdf111.76 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Pakkstútur.pdf122.19 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Hersluhringur.pdf111.83 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Spindill.pdf112.37 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Smáhlutir.pdf116 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Samsetning millihólkur.pdf160.65 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Tengimúffa 60 X 60.pdf116.23 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Viðaukar 010.jpg595.31 kBOpinnViðaukiJPGSkoða/Opna