is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1599

Titill: 
  • Tilskipun 2004/39/EB fyrir markaði með fjármálagerninga: áhersla á ákvæði um Bestu framkvæmd
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Tilskipun 2004/39/EB, tilskipun um markaði með fjármálagerninga, eða Mifid tilskipunin tók gildi hér á landi þann 1. nóvember 2007. Tilskipunin fjallar um reglur um verðbréfaviðskipti og fjármálamarkaði og er ætlað að leysa af hólmi tilskipun 1993/22/EB sem hafði gilt frá árinu 1993. Mifid tilskipuninni er ætlað að samræma reglur á sviði verðbréfaviðskipta og fjármálaþjónustu innan aðildarríkja EB og auka þar með samkeppni á þessum sviðum. Önnur markmið með tilskipuninni eru að auka fjárfestavernd, auka gagnsæi og stuðla að því að einn markaður, með sömu reglum verði við lýði í Evrópu. Í þessari ritgerð er aðdragandi Mifid tilskipunarinnar rakinn og skoðað hvað liggur að baki tilskipuninni. Fjallað er stuttlega um helstu þætti tilskipunarinnar og mögulega áhrif þeirra. Ítarlega er fjallað um ákvæði 21. gr. tilskipunarinnar, eða ákvæði um svokallaða bestu framkvæmd. Í bestu framkvæmd felst það að fjárfestingarfyrirtæki verður að stuðla að því að besta mögulega niðurstaða fáist varðandi þann fjármálagerning eða þá fjármálaþjónustu sem að það veitir viðskiptavini. Sérstaklega er fjallað um Ísland og möguleg áhrif Mifid tilskipunarinnar á íslensk fjármálafyrirtæki og þróun reglna á sviði verðbréfaviðskipta á Íslandi skoðuð.

Samþykkt: 
  • 8.7.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1599


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaútgáfa pdf.pdf727.98 kBOpinnTilskipun 2004/39/EB fyrir markaði með fjármálagerninga, áhersla á ákvæði um Bestu framkvæmd-heildPDFSkoða/Opna