is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16273

Titill: 
  • Tempo Portfolio
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tempo Portfolio er lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík og var unnið í samvinnu við TM Software. Tilgangur verkefnis var að smíða viðbótina Tempo Portfolio fyrir JIRA verkbeiðna- og þjónustukerfið frá ástralska hugbúnaðarfyrirtækinu Atlassian. Viðbótin á að nýta gögn úr Tempo Timesheet tímaskráningarkerfinu frá TM Software. Tempo er hugbúnaður sem gerir notendum kleyft að tengja tímaskráningar við verkbeiðnir og að skoða tímaskráningar yfir ákveðin tímabil.

    Ástæðan fyrir því að ráðist var í þetta verkefni er sú að vöntun er á verkfæri fyrir Tempo tímaskráningarkerfið sem nýtir rauntímagögn um stöðu tímaskráninga og birtir þau myndrænt.
    Tempo Portfolio er hugsað sem verkfæri sem gefur stjórnendum möguleika á að skoða tímaskráningu og nýtni hópa og starfsmanna á myndrænan hátt og á því að einfalda yfirsýn stjórnenda á hvernig vinnutímar eru nýttir.

Athugasemdir: 
  • Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á geisladisk sem varðveittur er á bókasafni HR.
Samþykkt: 
  • 27.8.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16273


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskýrsla_Tempo_Portfolio.pdf921.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna