is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16489

Titill: 
  • Tengsl hnattvæðingar, tungumáls og tvítyngis: Áhrif hnattvæðingar á tungumál og tvítyngi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hnattvæðing hefur áhrif á alla þætti samfélagsins og því ekki undanskilið að hafa áhrif á tungumál og tvítyngi. Hnattvæðing hefur tvenns konar áhrif á tvítyngi. Annars vegar ýtir hnattvæðing undir mikilvægi þess að einstaklingur hafi þekkingu á erlendum tungumálum. Hins vegar myndast fjölmenning í hnattrænum heimi og þegar fjölmenning í ríkjum á sér stað eru þjóðernishópar hvattir til að viðhalda sínu móðurmáli en einnig örva ríkismál samtímis. Hnattvæðing og tvítyngi eru fyrirbæri sem dregur mennina nær hver öðrum en aftur á móti hefur hnattvæðing andstæð áhrif á tungumál. Þegar litið er á áhrif hnattvæðingar á tungumál hafa menn tilhneigingu til að greina sig frá öðrum. Með hnattvæðingu eru fólksflutningar örar sem eru breytingar sem við ógnum – það er í eðli manna að hræðast breytingar. Ógnin felst í því að „við“ aðgreinum „okkur“ frá öðrum en í mörgum tilvikum er tungumál notað sem aðgreiningartæki. Hnattvæðingin verður ekki sjálfkrafa til heldur erum við, mannkynið, sem gerendur að skapa hana. Við sem gerendur ráðum hvort við viljum sameinast eða aðgreinast því hnattvæðing er félagsleg afurð sem hefur verið mótuð af manninum.

Samþykkt: 
  • 11.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16489


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Dagný Tra Magnadóttir.pdf486.92 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna