is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16597

Titill: 
  • Íþróttaiðkun og námsárangur : tengsl milli tíma sem varið er í íþróttir og árangurs í grunnskólanámi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er skoðað samband milli tveggja breyta; annars vegar áhugahvatar í námi hjá 12-13 ára grunnskólanemendum og hins vegar íþróttaiðkunar, sem er mæld í fjölda klukkustunda á viku við formlegar íþróttaæfingar. Rannsóknin var gerð meðal 49 nemenda í 7. bekk í þremur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Notast var við hentugleikaúrtak við framkvæmd rannsóknarinnar, en forráðamönnum var send spurningakönnun þar sem spurt var m.a. um einkunnir og íþróttaástundun.
    Niðurstöður rannsóknarinnar voru í samræmi við fyrri rannsóknir um efnið og gáfu til kynna jákvæða fylgni á milli breytanna íþróttaiðkunar og einkunnar í stærðfræði (r = 0,34), en nánast engin fylgni fannst milli einkunna í íslensku og íþróttaiðkunar (r = –0,03). Að auki var notast við fyrri rannsóknir á sama viðfangsefni sem sýna fram á svipaðar niðurstöður.

Samþykkt: 
  • 23.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16597


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íþróttaiðkun og námsárangur.pdf1.3 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna