is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16646

Titill: 
  • Titill er á ensku A Validation Study of the Icelandic Version of the Marlowe-Crowne Social Desirability Scale
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The effect of social desirability, or the tendency to give answers that will make the best impression of the respondent, is one of the most studied response biases in psychology. A wide variety of scales has been constructed to assess the impact of social desirability, one of which is the Marlowe-Crowne Social Desirability Scale (MCSD). Since it was already available in Icelandic, the aim of this study was to test whether the Icelandic version of the MCSD was a valid measure of social desirability influences. To test this, the relationships were examined between those scoring high on MCSD and those who were playing the cheap-talk game either under a name or anonymously. It was hypothesized that if MCSD measures social desirability, individuals needing approval (scoring high on MCSD) and playing the cheap-talk game under their names should lie less than those playing the game anonymously. A total of 156 first-year students at Reykjavík University participated. They were randomly divided into two groups: those who would play the cheap-talk game under their names and those who would remain anonymous. The research took place in a computer lab where the students first answered the MCSD and then played the cheap-talk game. An examination of the data showed significant difference between the experimental and control groups upon enrolling in the study. For this unfortunate reason, the researcher was unable to test any hypothesis or draw any conclusions reliably. Therefore, it will be necessary to repeat the study.

  • Félagslegur æskileiki, tilhneigingin hjá einstaklingum til að gefa svör sem lætur þá líta vel út, er eitt af mest rannsökuðu svarskekkjum á sviði sálfræðinnar. Margir skalar hafa verið smíðaðir til að meta félagslegan æskileika. Einn þeirra er Marlowe-Crowne Social Desirability Scale (MCSD) og hefur hann verið þýddur á íslensku. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort íslenska þýðingin á MCSD sé gild mæling á félagslegum æskileika. Til þess að ná þessu markmiði var sambandið skoðað á milli þeirra sem skoruðu hátt á MCSD og spiluðu Cheap Talk-leikinn annars vegar undir nafni og hins vegar nafnlaust. Sú tilgáta var sett fram að ef MCSD mælir félagslegan æskileika þá ættu einstaklingar sem hafa þörf fyrir velþóknun annarra (hátt skor á MCSD) og spila Cheap Talk-leikinn undir nafni að ljúga minna heldur en þeir sem spila leikinn undir nafnleynd. Þátttakendur voru 156 fyrsta árs nemar í Háskólanum í Reykjavík. Þátttakendum var tilviljunarkennt skipt í tvo hópa: þátttakendur sem spiluðu Cheap Talk-leikinn undir nafni og þeir sem spiluðu hann undir nafnleynd. Rannsóknin átti sér stað í tölvuveri þar sem nemendur byrjuðu á því að svara MCSD-skalanum og því næst spiluðu Cheap Talk-leikinn. Við nánari skoðun gagnanna kom í ljós að tilrauna- og samanburðarhóparnir voru marktækt ólíkir frá upphafi rannsóknarinnar. Sökum þessarar ógæfu, var rannsakandanum ekki kleift að fullprófa neinar tilgátur né draga neina ákveðna ályktun út frá niðurstöðum. Því er mikilvægt að endurtaka þessa rannsókn.

Samþykkt: 
  • 24.9.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16646


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
E-604-BSC2 - Erna Karólína Arnardóttir - BSc Thesis (2013).pdf304.42 kBLokaður til...01.06.2100PDF