is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16711

Titill: 
  • Titill er á ensku Intelligent Writing Support for Second Language Learners of Icelandic Using Web Services
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Það eru ekki til nein greind forrit sem styðja við tungumálanám (e. Intelligent Computer-Assisted Language Learning, ICALL) hjá þeim sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Verkefnið snýst um að búa til vefþjónustu sem styður greind tungumálanámsforrit og vefsíðu sem merkir málfræðivillur í frjálsum texta. Í þeim tilgangi var vefsíðan Rithjálp (e. Writing Support) búin til. Rithjálp notar einingu í vefþjónustunni til að greina texta og merkja málfræðivillur í honum. Hún greinir og merkir íslenskan texta með IceNLP-hugbúnaðinum og sendir TCF (e. Text Corpus Format) skrá á Rithjálpina sem notar hana til að mynda vefsíðu þar sem bent er á málfræðivillur. Málfræðivillugreining IceNLP var bætt og greiningar á nýjum villum búnar til. Tvær kannanir voru gerðar til að meta málfræðivillugreininguna. Í þeim lýstu þátttakendur tveim myndum í texta. Í fyrri könnuninni voru 13 meðalgóðir íslenskunemendur, en 26 byrjendur í þeirri seinni. Niðurstaða fyrri könnunarinnar sýndi 76% nákvæmni og griphlutfall, en í þeirri seinni var nákvæmni 64% og griphlutfall 43%. Slæm uppbygging setninga hjá þeim sem læra íslensku sem sitt annað mál og stafsetningavillur voru líklegir orsakavaldar ónákvæmni við villugreiningu. Þátttakendum fannst Rithjálp hjálpa þeim að skrifa íslensku, en nákvæmni og griphlutfall er of lágt í núverandi mynd til þess að unt sé að nota við kennslu í íslensku fyrir útlendinga.

  • Útdráttur er á ensku

    There are no ICALL (Intelligent Computer-Assisted Language Learning) applications for second language learners of Icelandic. This project aims to build a web service that facilitates ICALL applications and a website that highlights grammatical errors in free written texts. The website, Writing Support, was created for this purpose. Writing Support utilises a module in the web service for analysing texts and marking grammatical errors in them. It analyses and annotates Icelandic texts with the IceNLP toolkit and sends a TCF (Text Corpus Format) document to Writing Support which uses it to display a web page that highlights grammatical errors. Grammatical error detection in IceNLP was improved, and new types of error detection implemented. Two evaluations of the grammatical error detection were conducted. Participants wrote sentences describing two pictures. Participants in the first evaluation were 13 intermediate learners of Icelandic and in the second evaluation 26 beginners of Icelandic language. The first evaluation resulted in 76% precision and recall, and in the second evaluation the precision was 64.5% and recall 43%. Bad sentence structure of second language learners and spelling errors were probable causes of the poor accuracy of the grammatical error detection. The participants thought that Writing Support helped them in writing Icelandic, but the current precision and recall is too low to be utilised in second language teaching.

Samþykkt: 
  • 2.10.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16711


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Intelligent_Writing_Support_for_L2_Learners.pdf804.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna