is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Meistarverkefni í félagsvísindadeild (MA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16756

Titill: 
  • Draumur um skít : hvað þarf til að skapa rekstrargrundvöll fyrir metanorkuver á Íslandi?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Tilgangur ritgerðarinnar er að leita svara við rannsóknarspurningunni: „Hvað þarf til að skapa rekstrargrundvöll fyrir metanorkuver á Íslandi?“ Til að fá sem áreiðanlegastar niðurstöður var ákveðið að fylgjast með raunverulegum undirbúningi metanorkuvers í Hvalfjarðarsveit og rannsókninni settur fræðilegur rammi athafnatengdrar rannsóknar (e. action research). Niðurstaða verkefnisins er sú að metanorkuver miðað við gefnar forsendur í Hvalfjarðarsveit hefur ótvíræðan rekstrargrundvöll. Líklegt er að það sama gildi um fjórar aðrar staðsetningar á landsbyggðinni á Íslandi. Miklu skiptir að stjórnvöld standi við yfirlýsingar um orkuskipti í samgöngum (Alþingi, 2011) og um að „endurnýjanleg orka til samgangna verði ekki skattlögð fyrr en hún er orðin 20% af heildarorkunotkun í samgöngum“ (Alþingi, 2012).

Samþykkt: 
  • 23.10.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16756


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Draumur um skít - lokaútgáfa.pdf2.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna