is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/16987

Titill: 
  • „Kannski maður dæmi síður.“ Reynsla foreldra barna með ADHD af greiningaferlinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður frávikshegðunin ADHD útskýrð og það reifað hvað ADHD einstaklingurinn og fjölskylda hans þurfa að glíma við uppeldislega og tilfinningalega. Greiningaferli ADHD einstaklinga er gerð skil. Fjallað er um samskipti bæði innan fjölskyldu og við fagaðila svo og þau úrræði sem ADHD fjölskyldum standa til boða. Tekin voru viðtöl við fern foreldrapör sem öll eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum greiningaferli með barni/börnum sínum. Reynsla þessara foreldra var borin saman, þar bar hæst mikilvægi góðra samskipta og þörf fyrir skýrar upplýsingar um þau úrræði sem í boði eru. Fjallað er um nauðsyn formfestu í uppeldi og samskiptum við ADHD börn.

Samþykkt: 
  • 6.1.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/16987


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KristjanaThoreyGudmundsdottir_BA_Felagsfr_2014.pdf910.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna