is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17367

Titill: 
  • Hönnun og smíði á pyrolysis kerfi til endurvinnslu á hjólbörðum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Svonefnd pyrolysa (e. pyrolysis) er aðferð til að brjóta niður lífræn efnasambönd með hitun við súrefnisfyrrtar aðstæður. Áhugi fyrir því að nota aðferðina við endurvinnslu, m.a. á hjólbörðum, hefur vaxið mikið síðan árið 1990. Hjólbarðar eru sérstaklega erfiðir í endurvinnslu þar sem að þeir eru hannaðir til að standast mikið álag og eru því mjög sterkbyggðir. Í þessu verkefni var hannað og smíðað pyrolysis kerfi sem notað var til að endurvinna hjólbarða niður í brennanleg gös, olíu, stálvíra og kol. Olían sem fékkst var prófuð á díselvél í 50% hlutfalli við díselolíu, og var vélin sveiflugreind til þess að bera saman frammistöðu blönduðu olíunnar og óblönduðu díselolíunnar. Niðurstöður sveiflugreiningarinnar gáfu til kynna að dekkjaolían væri sambærileg díselolíu og með frekari hreinsun væri því möguleiki á að nýta hana saman með díselolíu sem eldsneyti á bifreiðar.

Samþykkt: 
  • 13.2.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17367


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skýrsla.pdf15.31 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna