is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17597

Titill: 
  • Jákvæðar skyldur aðildarríkja Mannréttindasáttmála Evrópu til að vernda einstaklinga gegn kynferðisofbeldi. Skyldur ríkja samkvæmt 8. og 3. gr. MSE
  • Titill er á ensku States Positive Obligations under the European Convention of Human Rights to Provide Protection from Sexual Violence. Duties Imposed by Articles 8 and 3 ECHR
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um inntak jákvæðra skyldna aðildarríkja Mannréttindasáttmála Evrópu til að vernda einstaklinga innan lögsögu þeirra gegn kynferðisofbeldi. Ekki er mælt fyrir um þessar skyldur berum orðum í sáttmálanum sjálfum heldur hafa þær mótast í framkvæmd eftirlitsstofnana hans, sem hafa leitt þessar skyldur af ákvæðum 8. gr., sem verndar friðhelgi einkalífs, og 3. gr., sem leggur bann við pyndingum eða ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. Meginmarkmið ritgerðarinnar er því að rannsaka þessa framkvæmd og draga af henni ályktanir um það sem telja má að felist í skyldum aðildarríkja sáttmálans til þess að tryggja einstaklingum raunhæfa og virka vernd gegn ofbeldisverknuðum á borð við kynferðisofbeldi.
    Inntak jákvæðra skyldna ræðst að miklu leyti af eðli þeirra réttinda sem til umfjöllunar eru hverju sinni og alvarleika brota gegn þeim. Því er einnig gerð nánari grein fyrir túlkun dómstólsins á 8. og 3. gr. sáttmálans og því hvernig hann hefur fellt kynfrelsi einstaklinga undir gildissvið þeirra

  • The European Court of Human Rights has established that the European Convention of Human Rights imposes Positive Obligations on its Member states to provide individuals within their jurisdiction protection from sexual violence. These obligations are not mentioned in the Convention itself, but have been developed in the Courts case law on Positive Obligations. The Court has derived the duties to protect individuals’ sexual integrity from Article 8, which provides that everyone has the right to respect for his private life, and from Article 3, which provides that No one shall be subjected to torture or to inhuman or degrading treatment or punishment. The aim of this thesis is to examine the Courts case law on sexual violence and to identify different measures Member states are required to adopt in order to fulfil their positive obligations under Articles 8 and 3.
    There are different ways to ensure the Convention rights and the nature of the Contracting states obligation will depend on the nature of the Convention right engaged and the seriousness of the breach in issue. Therefore the Courts case law on articles 8 and 3 interpretation, in connection to individuals’ sexual integrity will also be examined.

Samþykkt: 
  • 29.4.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17597


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Arna Sigurjónsdóttir.pdf994.97 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna