is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18441

Titill: 
  • Jarðhiti og vatnsföll á Íslandi. Nýting og arðsemi auðlindanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Aðal orkuauðlindir Íslendinga eru jarðhiti og vatnsföll. Þessar auðlindir eru nýttar í margt, til dæmis er jarðhiti notaður í upphitun á húsum og í sundlaugar, en aðallega nýtast þær í framleiðslu á rafmagni. Það þarf að huga að ýmsu þegar ákveðið er að hefja rafvirkjun á þessum auðlindum og skiptir þá mest máli að lágmarka umhverfisáhrif og hámarka arðsemi. Íslensk stjórnvöld hafa stofnað faghópa sem fara yfir virkjunarkosti og meta þá út frá ýmsum atriðum, eins og áhrif á umhverfi. Þessir faghópar hafa sett saman rammaáætlun þar sem virkjunarkostir hafa verið settir í þrjá flokka, nýtingarflokk, biðflokk og verndunarflokk. Þetta er allt liður í að auka sjálfbæra nýtingu á íslenskum auðlindum í kjölfar aukinnar eftirspurnar á rafmagni. Á Íslandi hefur nefnilega stóriðja aukist til muna seinustu áratugina með tilkomu álvera og krefst þessi starfsemi mikið af rafmagni. Þessi álver eru í erlendri eigu og kaupa hér rafmagn á niðurgreiddu verði en taka síðan allan beinan hagnað úr landi. Við Íslendingar þurfum þess vegna að spyrja okkur hvort við séum reiðubúin í að fórna auðlindum okkar svo erlend fyrirtæki geti hagnast.

  • Útdráttur er á ensku

    The main resources in Iceland are geothermal energy and water streams. These resources are utilized for many things. For example, geothermal energy is used to heat up houses and swimming pools, but mainly are they used to generate electricity. Many issues needs to be taken into consideration before starting up a geothermal- or hydropower plant. The most important issue is to minimize environmental impacts and maximize profit. A team of experts, assigned by the Icelandic government, gave out a report of all possible power plant options. They classified the options into three categories; 1. Utilization, 2. On hold 3. Conservation. This was all part of increasing the sustainability of Icelandic resources following an increased demand in electrical energy. This is due to increase in heavy industry, like aluminum plants, in Iceland over the last decades that uses a lot of electrical power. Companies abroad own these aluminum plants and they buy energy here cheap but take all the profit from Iceland. The people of Iceland needs to ask them self if they are ready to sacrifice their resources so foreign companies can make a profit

Samþykkt: 
  • 27.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18441


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þórhallur Ragnarsson.pdf2.04 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna