is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18511

Titill: 
  • Áhrif nærumhverfis á sálfræðilega endurheimt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í nútímasamfélagi þarf fólk að meðtaka mikið magn upplýsinga og laga sig ört að breyttum aðstæðum. Ef umhverfið krefst of mikils af einstaklingnum getur álagið valdið neikvæðum líkamlegum, andlegum og félagslegum áhrifum sem aftur geta haft neikvæð áhrif á líðan og heilbrigði. Sem vörn gegn áhrifum streitu þarf íhlutun frá umhverfinu að eiga sér stað til að létta á álaginu sem staðið er frammi fyrir. Með sálfræðilegri endurheimt er hægt að ná aftur fyrri getu sem minnkað hefur vegna fyrirhafnar við að mæta kröfum frá daglegu amstri. Því er mikilvægt að heimili og nánasta nærumhverfi bjóði upp á endurheimt svo hægt sé að „hlaða batteríin“ og koma í veg fyrir að kröfur daglegs lífs valdi heilsufarslegum skaða.

Samþykkt: 
  • 28.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18511


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif nærumhverfis á sálfræðilega endurheimt - Ásta Bjarnadóttir.pdf445.91 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna