is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18638

Titill: 
  • Danska fyrir alla : notkun fjölgreindakenningarinnar í dönskukennslu
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Danskan var lengi i hávegum höfð hér á Íslandi og hefur hún verið skyldufag í skólum landsins í mörg ár. Í þessari ritgerð verður nánar fjallað um dönskukennslu á Íslandi, af hverju hún er kennd og hvaða kennsluaðferðir eru yfirleitt notaðar í kennslu tungumálsins. Höfundur ritgerðarinnar telur að mögulega vanti fjölbreytni í dönskukennsluna til þess að hún nái til allra, en danskan er sjaldnast uppáhaldsfag nemenda. Til þess að koma til móts við þær kröfur skólayfirvalda að allir eigi rétt á námi við hæfi leggur höfundur til að notuð sé Fjölgreindakenning Howard Gardner. Gardner leggur áherslu á að engir tveir séu eins og því sé engin ástæða til að ætla að við getum öllum lært á sama hátt. Hann telur að til séu mismunandi gerðir greindar og fer það eftir hvaða greind kemur sterkust fram í okkur, hvernig við lærum best. Tilgangur ritgerðinnar er að sýna fram á leiðir til að nýta kenningu Gardner til að auka fjölbreytni námsins og tryggja að flestir nemendur fái eitthvað við sitt hæfi. Með því er verið að auka vellíðan meðal nemenda sem og betri árangur í dönskukennslu.

Samþykkt: 
  • 4.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18638


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KarenJohannsdottir_Ritgerd_KdHA.pdf573.32 kBOpinnPDFSkoða/Opna