is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlindadeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Auðlindadeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18670

Titill: 
  • Umhverfisáhrif á haustþunga lamba
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þyngd lamba við slátrun er einn af lykilþáttum í afkomu sauðfjárbúa. Umhverfið sem lambið lifir og þroskast í hefur mikil áhrif á þyngd lambsins að hausti. Í sauðfjárræktinni eru ákveðin umhverfisáhrif sem eru kerfisbundin og er leiðrétt fyrir þeim í kynbótauppgjöri til að fá nákvæmara kynbótamat. Þessi umhverfisáhrif eru fæðingarþungi, aldur móður, kyn lambs, tegund burðar, aldur lambs og ár. Í þessari ritgerð eru borin saman þrjú líkön með þessum breytum, ásamt þyngd og holdastigi mæðra. Markmiðið var að sjá hvað þessir umhverfisþættir höfðu mikil áhrif á haustþungann og hve mikið hver þáttur fyrir sig hafði áhrif. Í ljós kom að umhverfisáhrifin höfðu töluverð áhrif á haustþungann, en hver þáttur þó mismikil.

Samþykkt: 
  • 5.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18670


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2014_BS_Ingibjorg_Asta_Gudmundsdottir.pdf427.35 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna