is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18790

Titill: 
  • Kosningabarátta Pírata 2013 : hvaða leiðir fóru Píratar til að ná 5,1% atkvæða á landsvísu í alþingiskosningunum 2013?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessa verkefnis er að reyna kortleggja kosningabaráttu Pírata fyrir alþingiskosningarnar 2013 og sjá hvaða leiðir Píratar fóru til ná nógu miklu fylgi til að komast á Alþingi. Hér er verið að kanna hvernig Píratar skipulögðu framboð sitt og þá sérstaklega í boðmiðlun flokksins þar sem skoðaðar eru aðferðir þeirra og áherslur í boðmiðlunni. Gerð var viðtalsrannsókn og tekin ítarleg viðtöl við þrjá forystumenn í flokki Pírata. Viðtölin voru hljóðrituð, skráð og síðan þemagreind. Viðtölin ásamt ýmsum opinberum heimildum eru megin heimildir rannsóknarinnar. Ásamt því er samband stjórnmála og fjölmiðla gerð skil þar sem kenningar, reglur og fyrri rannsóknir sem tengjast umfjöllunarefninu eru skoðaðar. Niðurstöður rannsóknarinnar var á þá leið að lítið skipulag var á kosningabaráttu Pírata og fór boðmiðlun flokksins að mestu leyti fram á Facebook. Áherslurnar í boðmiðluninni var stefna flokksins sem var að mestu leyti um málefni tengd Internetinu, verndun þess og notkun til að efla samfélagið.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this dissertation is to try to map out the election campaign for the Icelandic Pirate Party in the Icelandic parliamentary elections in 2013 and examine how the Pirate Party managed to get enough votes to be a member of the Icelandic parliament. Here the organization of the Pirate Party campaign will be reviewed especially in terms of communications, their methods and emphasis in the party’s communication. A research was done with interviews where thorough interviews were taken with three of the Pirate Party’s leaders. The interviews were recorded, documented and then categorized. The interviews along with public records are the main source of the research. Along with that the connection between politics and the media is discussed where theories, rules and earlier researches which are connected to the material are examined. The results of the research concluded that there was little organization during the campaign and the party´s communication was mostly conducted on Facebook. The emphasis of the communication was the party’s policy which was mostly about issues concerning the Internet, its protection and capabilities to enhance the community.

Samþykkt: 
  • 16.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18790


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA Lokaritgerð Píratar(2).pdf507.01 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna