is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18896

Titill: 
  • Birtingarmyndir vanrækslu og tilkynningarskylda í grunnskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um birtingarmyndir vanrækslu, hvernig tilkynningarskyldu í grunnskólum er háttað og hvers vegna svo fáar tilkynningar berast til barnaverndarnefndar frá grunnskólum landsins. Vanræksla barna er vandamál sem lítið virðist talað um í þjóðfélaginu. Árlega berast um 3.000 tilkynningar til barnaverndarnefnda varðandi vanrækslu og er það mikið áhyggjuefni hversu fáar tilkynningar berast frá grunnskólum landsins. Því er vert að skoða hvað veldur því að svo fáar tilkynningar berast til barnaverndarnefnda. Einnig verður leitast við að skoða hvaða afleiðingar vanræksla hefur í för með sér og hvaða úrræði eru í boði fyrir þau börn sem hafa verið vanrækt. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að skortur er á þekkingu kennara þegar viðkemur því verkferli sem á sér stað innan skólanna. Efla þarf þekkingu kennara á því verkferli sem notast er við, kynna öllum starfsmönnum hvernig tilkynningarskyldunni er háttað og hvernig ber að þekkja einkenni vanrækslu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18896


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Berglind Einisdóttir.pdf944.65 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna