is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19013

Titill: 
  • Með sköpun að leiðarljósi : heildstætt kennsluferli fyrir bókina Sögueyjan
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta fjallar um mikilvægi sköpunar í skólastarfi. Möguleika sköpunar í tengslum við ólíkar kennsluaðferðir með það í huga að mæta mismunandi þörfum nemenda. Skoðað verður hvernig kennsluaðferðirnar leitarnám og leiklist geta ásamt sköpun haft áhrif á nám barna. Velt er fyrir sér hvernig samþættingu námsgreina er háttað í skólum og hvort skapandi nám hafi áhrif á námsgetu nemenda. Að lokum er sett fram heildstætt kennsluferli fyrir samfélagsgreinar með sköpun að leiðarljósi. Kennsluferlið er samið með leiklist í huga fyrir kennslu¬bókina Sögueyjan – 1. hefti. Kennsluferlið felur í sér samþættingu námsgreina og er ætlað að ýta undir áhuga nemenda á námsefninu og koma með hugmyndir að skapandi vinnu í samfélagsgreinum.

Samþykkt: 
  • 19.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19013


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð_Kristín & Sandra.pdf697.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna