is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20114

Titill: 
  • Mæður eru mikilvægar og merkilegar : það er ekkert gamaldags við það
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari fjalla ég um hið líffræðilega undur, móðir-ungabarn. Dregnir eru fram mikilvægir þættir í tengslum móður við ungabarn sitt og fjallað um tauga- og heilastarfsemi þeirra í milli, móðurröddina sem tæki til tengslamyndunar, brjóstagjöf, snertingu, náttúruleg og félagsleg tengsl. Allt eru þetta mikilvægir þættir sem eru einstakir á sinn hátt og gera samband móður og ungabarns mjög sérstakt. Eðlis-, mótunarhyggja og femínismi koma við sögu í lok ritgerðar þar sem sýnt er fram á ófullkomleika þeirra í samanburði við hin sérstöku tengsl milli móður og ungabarns. Þetta þótti höfundi ritgerðar mikilvægt umfjöllunarefni í ljósi þess að þrálátt og síendurtekið hefur verið talað niður í umræðunni að vera "bara móðir" og tilhneiging virðist vera í samfélagi okkar að líta framhjá hinu sérstaka hlutverki móðurinnar.

Samþykkt: 
  • 25.11.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20114


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-rigerð með sniðmáta-yfirfarin-lokaútgáfa.pdf199.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna