EnglishisÍslenska

Member institutions

Search in


ThesisUniversity of Iceland>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2033

Title
is

Gleymdi hópurinn : fullorðin systkini fatlaðra einstaklinga

Abstract
is

Viðfangsefni þessa verkefnis eru fullorðin systkini fatlaðra einstaklinga.
Tilgangur verkefnisins er að kanna þau áhrif sem fullorðin sytkini telja að fötlun systkinis þeirra, hafi haft á líf sitt. Einnig er tilgangurinn með verkefninu að opna betur umræðuna um þennan hóp og til að fá sjónarhorn þeirra. Þá er reynt að kanna það hvort að þau hafi fengið einhverja þjónustu vegna fötlunar systkinis síns og hvort þau hafa áhuga á því.
Skoðuð eru réttindi þessa hóps, skoðuð eru lög og reglugerðir tengjast fjölskyldum fatlaðra einstaklinga, þá er sérstaklega skoðað hvort að systkini fatlaðra eigi rétt á einhverri meiri þjónustu en þau hafa fengið hingað til. Einnig er skoðuð hvað fræðilegar heimildir segja um fjölskylduna og systkini þar, sem systkini fatlaðra einstaklinga eru sérstaklega tekin fyrir. Einnig eru birtar niðurstöður úr könnun sem ég gerði þar sem sjónarhorn fullorðinna systkina var kannað.

Comments
is

Þroskaþjálfafræði

Accepted
27/11/2008


Artifacts
Name[Sortable]Size[Sortable]Visibility[Sortable]Description[Sortable]Format
(Microsoft Word - ... .2.pdf336KBOpen Complete Text PDF View/Open