is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20486

Titill: 
  • Diaghilev : maðurinn á bak við Stravinsky?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Stravinsky var eitt mikils metnasta tónskáld 20. aldarinnar og var þekktur fyrir frumlega tónlist. Diaghilev var maðurinn á bak við Stravinsky. Hann var maðurinn sem kom honum á kortið. Maðurinn sem uppgötvaði hann. Listamaður án stuðningsaðila er eins og súpa án skeiðar. Það er ómögulegt að "meika það" einn síns liðs. Til þess að öðlast frægð og frama er nauðsynlegt að hafa trú á sjálfum sér, og áður en sú trú hefur myndast er ómetanlegt að einhver annar sjái um að trúa á mann og hvetja áfram. Í þessari ritgerð mun ég sýna fram á áhrif og mikilvægi Diaghilevs á líf og frama Stravinskys, og gefa þannig dæmi um mikilvægi fólksins á bak við hina miklu snillinga mannkynssögunnar.

Samþykkt: 
  • 3.2.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20486


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Diaghilev - maðurinn á bak við Stravinsky.pdf727.67 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna