is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20570

Titill: 
  • Um lagaákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995 sem snúa að ábyrgð stjórnenda og framkvæmdastjóra í hlutafélögum
  • Titill er á ensku About legal provisions act nr. 27/1995 relating to the responsibility of management and directors in limited companies
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í lokaverkefni þessu verður fjallað um ábyrgð stjórnenda og framkvæmdastjóra í hlutafélögum að íslenskri dómaframkvæmd. Fjallað verður um eftirlitsskyldur þeirra, háttsemi, skaðabótakröfur og refsiábyrgð þá ef þeir gerast brotlegir í starfi sínu. Með orðalaginu hlutafélög á höfundur við hlutafélög eins og þau birtast í lögum nr. 2/1995. Gerð verður sérstök grein fyrir hvaða skyldum stjórnendur og framkvæmdastjóri ber ábyrgð á innan hlutafélagaformsins. Fjallað verður um trúnaðarskyldu þeirra við hlutafélagið, því ekki virðist hún vera ákvæði í hlutafélagalögum að íslenskum rétti, heldur nokkurs konar óskráð regla félagaréttar. Stjórnendum félaga ber ávallt að sýna félagi sínu hollustu, en það fer eftir félagaformi, því misríkar kröfur eru gerðar um hollustu og trúnað félagsmanna eftir gerð þess. Staðreyndin er að allur rekstur hlutafélaga er í höndum stjórnenda og eini lögformlegi vettvangur hluthafa er sjálfur hluthafafundurinn sem býður hagsmunaárekstrum heim.

  • Útdráttur er á ensku

    In this final project will be discussing the responsibility of management and general manager in companies to Icelandic case law. Will be dealt about surveillance their obligations, of conduct, liability claims and criminal liability if they infringe the law in their work. With the expression of limited liability companies the author means as they appear in the Act no. 2/1995 by Icelandic law. This study will be particularly aware of the obligations of directors and executive responsibility within corporate form. A discussion of the confidentiality of the corporation, it therefore appears to be a provision in the companies act to Icelandic law, but a kind of unlisted rule of the company law. The management of the companies should always show his loyalty to the club, but it depends on the form of association, a different demands for loyalty and confidentiality members by each model. The fact is that all business corporations is in the hands of managers and sole legal venue shareholders own, is the meeting, which invites a conflict of interest.

Samþykkt: 
  • 10.2.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20570


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ásta Hrönn Jónsdóttir_BS_LOKAVERK.pdf767.21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Afritun og útprentun er óheimil nema með leyfi höfundar.