is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21077

Titill: 
  • Hlutverk foreldra í árangri í íþróttum. Eigindleg rannsókn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Íþróttir eru stór hluti af menningu margra Íslendinga og afrek íþróttafólksins okkar hafa alla jafnan jákvæð áhrif á þóðarsálina og sameinar landsmenn oft á tíðum. Íþróttaþátttaka barna og ungmenna byggir gjarnan á stuðningi foreldra, bæði fjárhagslegum og andlegum. Þegar markmiðin eru að ná góðum árangri í íþróttum eru margir þættir sem spila inn í það ferli. Hlutverk foreldra er viðmikið og er talið skipta sköpum fyrir íþróttaþátttöku og árangur. Markmið verkefnisins er að skoða hvert hlutverk foreldra er í árangri íþrótta. Gerð var rannsókn með eigindlegri aðferðafræði þar sem tekin voru viðtöl við fjóra einstaklinga sem öll eiga það sameiginlegt að hafa náð mjög góðum árangri í íþróttum, spilaði undir merkjum Íslands í sinni íþróttagrein og haft atvinnu af íþróttaiðkuninni. Helstu niðurstöður benda til þess að stuðningur foreldra spili stórt hlutverk í árangri einstaklinganna í íþróttum. Öll voru þau sammála um að foreldrar þeirri eigi mikinn þátt í árangri þeirra.

Samþykkt: 
  • 6.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21077


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-BerglindJóhannsdóttir.pdf542.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna