is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21129

Titill: 
  • Hvers vegna eru barnabækur mikilvægar börnum á leikskóla?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um barnabókmenntir og hvers vegna barnabækur eru mikilvægar börnum á leikskólaaldri. Í Ritgerðinni er fjallað um lestur og hvaða þýðingu læsi hefur í nútíma samfélagi. Fjallað eru um hvernig læsi fær sérstaka athygli í menntastefnu á Íslandi og hjá alþjóðastofnunum. Einnig er fjallað um áhrif lesturs á þroska barna og samverkandi þætti þar á milli. þar á eftir er fjallað um barnabækur, einkenni þeirra, mismunandi tegundir þeirra og hvernig hægt er að vinna með barnabækur innan veggja heimilisins sem og í leikskólanum. Að lokum er sett fram námsáætlun fyrir þrjár barnabækur og lagðar fram hugmyndir um hvernig hægt er að vinna með bækurnar út frá mismunandi þroskaþáttum, nánar tiltekið málþroska, vitsmunaþroska og félagsþroska. Niðurstöður þessarar ritgerðar undirstrika þann mikla ábata sem lestur baranabóka fyrir börn á leikskólaaldri hefur fyrir þroska þeirra og lestrargetu þegar fram í sækir.

Samþykkt: 
  • 6.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21129


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed ritgerð - Kolbrún Kjartansdóttir.pdf596.31 kBOpinnPDFSkoða/Opna