is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21628

Titill: 
  • Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsóknarskýrsla þessi er lokaverkefni frá Háskólanum á Akureyri og fjallar um fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Í byrjun er skoðuð saga lífeyrissjóða hér á landi og farið bæði í lagalegu hliðina sem og reglugerðir lífeyrissjóðanna. Skoðaðar eru einnig elstu heimildir hér á landi og fjallað um þau lög sem hafa komið fram um lífeyri og framfærslu. Gerð er grein fyrir hvaða lífeyrissjóðir hafa verið stofnaðir hér á landi. Fjallað er um heildareignir og eru lífeyrissjóðir raðaðir í stærðarröð eftir heildar eign. Jafnframt eru sýndar stærðir eignaflokka yfir 20 ára tímabil bæði innlendar eignir og erlendar eignir og raunávöxtun lífeyrissjóða frá 1997 til dagsins í dag og gert er samanburður á því og vísitölu neysluverðs til að sjá muninn.
    Alls fara í dag 12% af okkar launatekjum í lífeyrissjóð og er þetta ein af okkar mikilvægu þáttum til greiðslu ellilífeyris. Á móti þessu kemur að 90,24% af heildar eign er Samtryggingardeild og það munum við ekki eignast, heldur mun það tryggja okkur ellilífeyri en aðeins 7,96% af eigninni er í Séreignasjóði. Undanfarið hefur verið umræður um vandamál lífeyrissjóðanna að þeir eiga erfitt með að standa við sínar framtíðarskuldbindingar.
    Settar voru fram þrjár rannsóknarspurningar
    • Hverjar eru fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða
    • Hafa íslensk lög á einhvern hátt hindrað fjárfestingu og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða?
    • hversu stór vandi lífeyrissjóða í dag er til kominn vegna rangra fjárfestingarstefnu úr fortíðinni?
    Niðurstöður sýna að ófullnægjandi lagasetningar og oft lítill skilningur ráðamanna var einn helsti vandi lífeyrissjóða. Sem dæmi að það var ekki fyrr en eftir 1990 að 10% af heildarlaunum voru greitt í iðgjöld til lífeyrissjóða. Nær alla 20 öldina var það 10% af grunnlaunum en með ákveðnum hámarks frádrætti af tekjum ársins. Því þarf að huga í dag að lög um lífeyrissjóði þurfa að breyta og aðlaga að nútímanum og gera til dæmis betur grein fyrir áhættu lífeyrissjóða. Jafnframt eru Samtryggingarsjóðir allt of stórir í dag eða 90,24% af heildareign lífeyrissjóða og markmiðið ætti að vera að auka Séreignasjóði til muna.
    Lykilorð: Fjárfesting, ávöxtun, fjármál, viðskipti og lífeyrissjóðir

  • Útdráttur er á ensku

    This is a final thesis for a Bachelor of Science degree in business administrations at the University of Akureyri. The focuses is on investments, assets and return (yield) of the pension funds. In the begining it is viewing the history of pension funds in the country and take both legal situation and regulation of pension funds. Also is viewing the oldest sources in the country and discusses of the legal situation that have appeared on pensions and support.
    Outlining the established funds. Covered by total assets and funds ranked in order by total assets after. Furthermore, the virtual size of asset classes over the 20 year period of both domestic assets and foreign assets and real return on pension funds from 1997 to the present
    day and make a comparison of price and consumer prices to see the difference. 12% of our total wages goes to the pension, 4% of it is paid by employee and 8% is paid by employer. Pension fund is one of our greatest asset. On the other hand the Mutual common Fund have 90.24% of the total assets of pension fund and and unfortunately we will never
    acquire it, they promise us old-age pension, but only 7.96% of its assets in the Private Funds. Lately there has been discussion about the problems of the pension funds that they find it difficult to meet their future deserve out.
    The three research questions where:
    • What is the investments, assets and return (yield) of the pension
    • Have the Icelandic law in any way hinder investment and return of the pension funds?
    • How big the problem of pension funds today are due to erroneous investment from the past?
    The results show that the Icelandic government share of this pension problem today. Because it was not until 1990 that we pay 10% of our total wages to the pension funds and it was nearly all the 20 th century, it was 10% on basic salary but with a certain very low maximum
    tax deduction for payment of the pension. Another problem is the law on pension funds they need to be updated to modern times and make better aware of the risks and returns.
    Furthermore, the total asses of the Mutual common Funds is to high today it is 90.24% of the total assets of pension funds and private pension funds have only 7,76% of total asses and it should be increase and not under 30% of the total asses of pension funds.

Samþykkt: 
  • 26.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21628


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íslenskir lífeyrissjóðir, fjárfestingar, eignir og ávöxtun.pdf11.48 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna