is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21977

Titill: 
  • Einelti og líðan : unnið upp úr könnuninni : heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif eineltis á líðan unglinga, ásamt því að skoða ýmsar birtingamyndir eineltis á borð við rafrænt einelti, óbeint og beint einelti. Athugað var hvort munur væri á milli kynja í þessum efnum. Gagnasafnið sem notast var við er úr rannsókninni Heilsa og lífskjör skólanema en það tilheyrir íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar sem heitir Health Behaviors in School – aged Children (HBSC). Rannsóknin er framkvæmd á fjögurra ára fresti og í þessari rannsókn var notast við svör nemenda í 10.bekk skólárið 2013/2014. Þátttakendur rannsóknarinnar voru alls 3514. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að fylgni á milli eineltis og depurðar var veik og neikvæð, r = -0,24, p<0,01. Fylgni á milli eineltis og lífshamingju reyndist einnig veik og neikvæð, r = -0,27, p<0,01. Rafrænt einelti er algengara meðal stúlkna en stráka t(3340) = -2,085; p<0,05. Óbeint einelti er algengara meðal stúlkna en stráka, stúlkur eru frekar skildar útundan heldur en strákar t(3221) = -5,558; p<0,05. Þá eru stúlkur líklegri til að lenda í einelti en strákar t(3379) = -2,628; p<0,05.

  • Útdráttur er á ensku

    The objective of the current study was to examine bullying and happiness among adolescents, and to examine bullying, like cyber-bullying, direct and undirect bullying. Also to check out if there is any different between gender. The data are from Heilsa og lífskjör skólanema, the Icelandic part of the international survey Health Behaviours in Shoolaged Children (HBSC). The study is conducted every four years; in the current study data were based on answers of students in the tenth grade in 2013/2014. Participants were 3514. Results showed negligible negative correlation between bullying and depression r = -0,24, p<0,01. Relationship between bullying and happiness was weak and negative, r = -0,27, p<0,01. Cyber-bullying is more common among girls then boys t(3340) = -2,085; p<0,05. Bullying like gossip and being left out is more common among girsl than boys t(3221) = -5,558; p<0,05. It is more likely that girls will be bullyvictim than boys t(3379) = -2,628; p<0,05.

Samþykkt: 
  • 9.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21977


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tinna Rut Torfadóttir - Einelti og líðan- B.A. verkefni.pdf467.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna