is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22433

Titill: 
  • Áhrif sjö vikna inngrips á stökkhæð og spretthraða
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsókn þessi var unnin af tveimur nemendum í Háskólanum í Reykjavík. Rannsóknin var unnin á tímabilinu 24 febrúar til 13 apríl 2015. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 41 leikmenn Stjörnunnar og var þeim skipt niður í tvo hópa, tilraunahóp með 19 leikmönnum og samanburðarhóp með 22 leikmönnum. Í tilraunahópi voru 12 leikmenn sem tóku þátt í báðum mælingum og var meðalaldur þeirra 21,8 ár. Í samanburðarhópi voru 14 leikmenn sem tóku þátt í báðum mælingum og var meðalaldur þeirra 17,9 ár. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða áhrif inngrip með sprengikraftsæfingum hefðu á stökkhæð og spretthraða leikmanna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að ekki er marktækur munur innan hópa á spretthraða og stökkhæð leikmanna. Einnig kom fram marktækur munur á milli hópa í spretthraða en ekki stökkhæð.

Samþykkt: 
  • 18.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22433


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
áhrif sjö vikna inngrips.pdf493.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna