is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22721

Titill: 
  • Eldhúsatlasinn. Vefsíða með grænmetisuppskriftum frá 196 löndum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi er annar hlutinn af lokaverkefni mínu í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er vefsíðan Eldhúsatlasinn.is.
    Vefsíðan Eldhúsatlasinn: Grænmetisréttir frá 196 löndum er tilraun til þess að vekja áhuga og athygli á mikilvægi þess að minnka neyslu á kjöti og öðrum dýraafurðum í nafni umhverfisverndar og dýravelferðar. Miðlunarverkefnið snýst um það að nota matarbloggsformið til þess að sýna fram á hvað grænmetisfæði getur verið fjölbreytt og skemmtilegt.
    Markmið greinargerðarinnar er annars vegar að fjalla um fræðilegan grundvöll verkefnsins og hins vegar að lýsa framkvæmd þess. Í fyrri hluta greinargerðarinnar er fjallað um grunnhugmynd og markmið verkefnsins. Þar er einnig farið yfir fræðilegan grundvöll þess sem er annars vegar veffræði og hins vegar sú hugmyndafræði að nauðsynlegt sé að minnka neyslu á kjöti og dýraafurðum vegna umhverfis- og dýraverndar.
    Í seinni hluta greinargerðarinnar er fjallað um framkvæmd verkefnsins og hvernig ráð helstu vefsérfræðinga nýttust við vefsíðugerðina. Í lokin er fjallað um framtíð verkefnsins, markaðssetningu á því og hvað sé næst á dagskrá.
    Vefsíðuna er að finna á vefslóðinni www.eldhusatlasinn.is

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 7.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22721


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA-Harpa_Stefansdottir_ritg.pdf20.54 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Forsíða og titilsíða.pdf94.19 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna