is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22818

Titill: 
  • Einhverfa og TEACCH aðferðafræðin.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni verður fjallað um helstu ástæður einhverfu og hvernig einhverfurófið er skilgreint. Farið er yfir ferlið þegar grunur vaknar um frávik í þroska, aðkomu Greiningar- og ráðgjafastöðvar Íslands og þau úrræði sem eru til boða fyrir börn á einhverfurófi. Aðaláhersla verður lögð á hugmyndafræði TEACCH kerfisins og hvernig það er framkvæmt á heimili og í leikskóla.
    Megin niðurstöður rigerðarinnar eru þær að TEACCH kerfið er einstaklingsmiðað og nýtir sjónræna styrkleika einstaklinga á einhverfurófi til að komast yfir helstu hamlanir einhverfra sem eru erfiðleikar í félagslegum samskiptum, máli og tjáskiptum. Vinnubrögð skipulagðrar kennslu er hægt að yfirfæra á hverja þá færni eða aðstæður sem barnið þarf að mæta og nýtist bæði á heimili og í leikskóla. Foreldrar fá kennslu í skipulögðum vinnubrögðum og eru virkir ásamt kennurum í þjálfun einhverfa barnsins.

Samþykkt: 
  • 10.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22818


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð B.Ed. Bára Dagný Guðmundsdóttir.pdf486.46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna