is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2361

Titill: 
  • Slúður og stjörnufjölmiðlar: Neysla, áhrif og neytendur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Segja má að áhugavert sé að skoða hvernig slúður og stjörnufjölmiðlar fjalla um dægurstjörnur. Notagildis- og ræktunarkenningin (e. uses and gratification theory og cultivation hypothesis) eru kenningar innan fjölmiðlafræðinnar sem eru góð hjálpartæki til að skoða þessa hluti, því þær skoða hluti eins og neyslu og áhrif. Vart er að skoða hvað þessir fjölmiðlar gera fyrir neytendur, hver eru áhrifin (jákvæð og neikvæð) og hvað gera þessir fjölmiðlar fyrir neytendurna. Internetið er orðin stór þáttur af fjölmiðlaumhverfinu, í slúðurgeiranum er auðveldara fyrir sjálfstæða fréttamenn, bloggara og myndbandsbloggara að koma sínum skoðunum á framfæri og gefa neytendum stað til að tjá sig. Rannsókn var gerð um hvernig umfjöllun er háttað á bandarísku sjónvarpsrásinni E! Rannsóknin var framkvæmd á einni viku í mars árið 2009 þar sem auglýsingartíminn var skoðaður frá klukkan 19 til klukkan 22. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að umfjöllunin væri jákvæð og helst þegar stjörnurnar eru uppábúnar á rauða dreglinum.

Samþykkt: 
  • 30.4.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2361


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverk_fixed[1].pdf364.77 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna