is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23669

Titill: 
  • Sjálfbær LED lýsing
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni mitt er hönnun á tæknilegri útfærslu á búnaði til að gera götulýsingu með ljóstvistum sjálfbæra. Búnaðurinn notar sólarorku og vindorku til framleiðslu á rafmagni til rafgeyma. Stýri-og kerfisbúnaður stjórnar upplýsingum, nýtingu og notkun búnaðar til að hámarka dreifingu rafmagns yfir lengra tímabil. Festa má búnaðinn á venjulegan ljósastaur með einföldum hætti án þess að breyta eða skipta um staur, eða að þurfa að leggja rafleiðslur að búnaðinum þar sem lýsingin er sett upp á nýjum stað.

Samþykkt: 
  • 4.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23669


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefnið 2015 Sjálfbær LED lýsing.pdf1.99 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna