is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23752

Titill: 
  • Könnun á vinnustaðamenningu eftir líkani Daniel R. Denison
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins var að skýra hugtakið vinnustaðamenning, kanna ólíkar nálganir, skýringar og leiðir til mælinga á menningu fyrirtækja. Framkvæmd var megindleg rannsókn með það að markmiði að leggja mat á vinnustaðamenningu ónefnds fyrirtækis. Stuðst var við aðferð Daniel R. Denison sem byggir á spurningalista sem samanstendur af 60 spurningum. Spurningalistinn skiptist í tólf hluta og einkennir hver hluti undirvídd í líkani Denison. Útskýrt er hagnýtt gildi aðferðarinnar til að mæla vinnustaðamenningu og fjallað um ólíkar menningarvíddir sem líkanið byggist á. Ýmsir vankantar komu upp við gerð rannsóknarinnar og má þar nefna smæð úrtaksins enda um fámennan vinnustaðað ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til þess að styrkleikar fyrirtækisins liggi í hæfni til að bregðast við þáttum sem snúa að ytra umhverfi þess og styrkja þurfi þær víddir sem snúa að innra umhverfi þess.
    The goal of this project was to explain the concept organizational culture, explore different approaches, explanations and different ways to evaluate organizational culture. Quantitative exploration of organization culture was implemented to evaluate the prevailing cultural symptoms of an unnamed company. The method used was based on the Denison model of organizational culture, which consists of questionnaire based on 12 indices. The result from the Denison model is based on these indices which each represents a managerial practice. The result from the model is displayed by four quadrants which each represent a trait in the model. Practical value of the model is explained and the four traits representing each quadrant are examined further. Disadvantage of the model and the questionnaire are discussed such as the smallness of the company. The project findings indicated that the organizational culture strength adjoin in the company ability to react to with factors involving their external environment. The result indicated that employee capability to react to sudden factors involving their internal environment could be strengthened.

Samþykkt: 
  • 12.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23752


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
DMA_BS.pdf1.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Verkefnið má afrita í einu eintaki til einkanota án sérstaks leyfis höfundar.