is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23851

Titill: 
  • Lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsakað var hverjir voru helstu áhrifaþættir á lánshæfismat ríkja almennt og þá var skoðað sérstaklega aðferðafræði Moody‘s við að gefa ríkjum lánshæfismatseinkunn. Notast var við hefðbundið aðhvarfslíkan til að meta með hvaða hætti helstu áhrifaþættir hefðu áhrif á lánshæfismatseinkunnir Ríkissjóðs Íslands. Háða breytan, lánshæfismatseinkunnir Ríkissjóðs Íslands, var færð yfir á tölulegt gildi með því að notast við gildi um áhættuálag ofan á hverja einkunn hjá Moody‘s. Óháðu breyturnar: Verg þjóðarframleiðsla (VÞF) á einstakling hefur jákvæð áhrif á lánshæfismat, verðbólga hefur neikvæð áhrif, skuldir ríkisins sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF) hefur neikvæð áhrif og erlendar skuldir á móti nettó-útflutning hefur jákvæð áhrif. Ofangreindar breytur voru marktækar við marktektarkröfuna α = 0,05. Hagvöxtur og ytri jöfnuður hafa jákvæð áhrif á lánshæfismat ríkisins, en töldust þær breytur ómarktækar miðað við marktektarkröfu líkansin.

Samþykkt: 
  • 1.3.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23851


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands.pdf1.18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna