is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24181

Titill: 
  • Mannréttindi, ofstæki og bara bréf: Orðræða um kynferðisbrot og femínisma í kjölfar afturköllunar ráðningar Jóns Baldvins Hannibalssonar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er skoðað hvernig orðræða um kynferðisofbeldi, þolendur þess og gerendur birtist í umfjöllun um afturköllun á ráðningu Jóns Baldvins Hannibalssonar til kennslu við Háskóla Íslands. Til þess var notast við orðræðugreiningu í anda Michel Foucault og henni beitt á fyrirliggjandi gögn úr umfjöllun fjölmiðla, innsendum greinum, bloggsvæðum og athugasemdakerfum.
    Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að orðræða um kynferðisbrot byggi á stigveldi þeirra þar sem líkamlegt kynferðisofbeldi sé notað sem viðmið sem undirskipi og útiloki annars konar kynferðisbrot sem varla eru álitin taka því að tala um. Slík brot eru því almennt ekki talin eiga að hafa frekari áhrif á stöðu geranda né hafa eitthvað með hæfi til kennslu að gera. Þá er þar stuðst við vísanir í réttarríkið og höfðað til hugmynda um sakleysi uns sekt sé sönnuð sem erfitt sé að tala gegn jafnvel þótt brotin hafi verið viðurkennd. Gagnorðræða er með því gerð óréttmæt og hlutverkaskipan snúið við. Í umræðu sem hófst á orðum um virðingu við þolendur er þolandinn varla nefndur meðan gerandi er gerður að fórnarlambinu.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis looks to identify discourses about sexual violence, survivors and perpetrators as they appear in discussions about the revocation of Jón Baldvin Hannibalson‘s (a former member of parliament, minister and ambassador) previously announced recruitment to the University of Iceland. Foucaultian discourse analysis was applied to data from media discussions, opinion pieces, blogs and comment sections.
    The main findings of the research indicate that discourse about sexual violence relies upon a hierarchy where physical sexual violence is used as a norm against which other sexual violations are subordinated and excluded, and therefore not worth speaking about. Nor are they thought to warrant further repercussions for the perpetrator or having anything to do with teaching qualifications. The discourse draws upon other discourses, specifically ones about the constitutional state and rule of law and ideas about presumption of innocence, fundamental values that are hard to oppose even when backed with confirmation of violation. Counter-discourses are thereby made invidious and roles overturned. Where, in a discussion started out with talk about consideration for survivors, the survivor gets lost while the perpetrator is made the victim.

Samþykkt: 
  • 4.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24181


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
IKB_MA.pdf1.45 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_ÍvarKarl.pdf292.34 kBLokaðurYfirlýsingPDF