is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24421

Titill: 
  • „TingBuDong: Ég heyri en ég skil ekki.“ Rannsókn á upplifunum kínverskra og íslenskra nýbúa á Íslandi og í Kína
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Vegna stóraukinna tækniframfara síðast liðnu áratuga er heimurinn er alltaf að minnka. Fólk ferðast út um allan heim, fyrirtæki sækjast í auknu mæli til að komast á erlenda markaði og nemendur flykkjast í nám og skiptinám á erlendri grundu. Rannsakandi var einn af þeim heppnu nemendum sem fékk að láta leið sína liggja alla leið til Kína og fékk þar að upplifa hinn gríðarlega menningarmun sem liggur á milli Íslands og Kína.
    Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða upplifun Kínverja og Íslendinga sem búsettir voru tímabundið eða til langs tíma í Kína og á Íslandi.
    Í fræðilega hlutanum var gert grein fyrir menningar hugtakinu, menningar áfall skilgreint og farið var yfir helstu þætti menningaraðlögunar.
    Vegna eðlis efnisins var valið að notast við eigindlega rannsóknaraðferð við vinnslu rannsóknarinnar. Tekin voru átta viðtöl við fjóra Kínverja og fjóra Íslendinga um upplifun þeirra á nýju menningarheimunum. Síðan var unnið úr viðtölunum með aðferðum fyrirbærafræðinnar og niðurstöðurnar voru bornar við U-ferilslíkan menningaraðlögunar til að sjá hvort fylgni lægi þar á bakvið.
    Upplifun bæði Kínverja og Íslendinga er frekar jákvæð. Báðir hópar upplifa breytingu á menningu sem áskorun og menningaraðlögunin fylgir U ferli menningaraðlögunar í mismiklum mæli en einnig má greina aðlögun í samræmi við streituaðlögunar vaxtar líkanið.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24421


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
TingBuDong-Ég heyri en ég skil ekki.pdf4.37 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Ísak.pdf292.53 kBLokaðurYfirlýsingPDF