is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24549

Titill: 
  • Teymisvinna íslenskra skipulagsheilda: Framtíð stjórnunar og teymisvinnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Teymisvinna innan íslenskra skipulagsheilda er stöðugt að aukast með breytilegu umhverfi og aukinni samkeppni. Þverfagleg teymi gera skipulagsheildinni kleift að bregðast auðveldlega við þessari kröfu. Stjórnun og umgjörð teymisvinnunnar hefur mikil áhrif á hvernig henni er háttað.
    Megintilgangur þessarar ritgerðar er að fá innsýn í heim teymisvinnu tveggja íslenskra skipulagsheilda. Einnig var lögð áhersla á hversu opnar skipulagsheildirnar eru fyrir breytingum. Byggt er á fræðilegum grunni stjórnunar, kenninga um teymisvinnu og framtíð þessara fræða. Rannsakaðar voru tvær íslenskar skipulagsheildir, ein einkarekin og ein frá hinu opinbera. Notast var við eigindlegar rannsóknaraðferðir og voru viðtöl tekin við stjórnendur skipulagsheildanna. Helstu niðurstöður voru þær að teymisvinnur þessara skipulagsheilda eru með rótgrónu sniði og aðferðirnar samræmast að miklu leyti hinum hefðbundnu fræðum. Niðurstöður benda einnig til þess að skipulagsheildirnar séu tiltölulega opnar fyrir breytingum og má því segja að hjá þeim sé framtíð stjórnunar og teymisvinnu björt.

Samþykkt: 
  • 12.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24549


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Anna Pálsdóttir lokaskjal.pdf782.02 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna